Fréttir

Jólakveðja og upphaf skólastarfs í janúar 2025
20. desember 2024
Jólakveðja og upphaf skólastarfs í janúar 2025

Starfsfólk Akurskóla sendir öllu skólasamfélaginu bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum kærlega fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Skólastarf hefst aftur föstudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá....

Lesa meira
Jólahátíð Akurskóla
20. desember 2024
Jólahátíð Akurskóla

Í dag var jólahátíð hjá nemendum og starfsfólki Akurskóla. Hátíðin hófst í íþróttahúsinu þar sem dagskrá fór fram. Aðalheiður Ísmey Davíðsdóttir og Maja Kuzmicka nemendur úr 10. bekk kynntu dagskrána og stóðu sig með prýði. Byrjað var á því að tilkynna um sigurvegara í Akurpennanum, ljóðasamkeppni Akurskóla, en í ár voru það nemendur í 6. bekk sem ...

Lesa meira
Jólahátíð og jólaleyfi í Akurskóla
19. desember 2024
Jólahátíð og jólaleyfi í Akurskóla

Föstudaginn 20. desember 2024 verður jólahátíð Akurskóla haldin.  Nemendur mæta í heimastofur kl. 8:30. Jólaball í íþróttasalnum þar sem 5. bekkur sýnir jólaleikrit og eftir það verður dansað í kringum jólatréð. Að loknu jólaballi halda allir í sín rými þar sem nemendur eiga notalega jólastund saman. Nemendur halda heim um kl. 10:00. Frístundaskóli...

Lesa meira
Lestrarkeppni á unglingastigi í Akurskóla
11. desember 2024
Lestrarkeppni á unglingastigi í Akurskóla

Í nóvember stóð Akurskóli fyrir spennandi lestrarkeppni á unglingastigi þar sem kennarar og nemendur í 8., 9. og 10. bekk kepptust við að lesa í sem flestar mínútur. Keppnin hófst 4. nóvember og lauk 29. nóvember. Stigin voru reiknuð út frá meðaltali miðað við fjölda í hverjum árgangi og uppfærð daglega á vegg á unglingagangi. Úrslit keppninnar vor...

Lesa meira
Jólalestur fyrir 1. bekk og elstu börnin á leikskólunum Akri og Holti
9. desember 2024
Jólalestur fyrir 1. bekk og elstu börnin á leikskólunum Akri og Holti

Á aðventunni ár hvert les deildarstjóri jólasögu fyrir elstu nemendur á leikskólunum Akri og Holti ásamt nemendum í 1. bekk. Að loknum sögulestri fá krakkarnir að gæða sér á piparkökum og mjólk. Nemendur komu í fjórum hópum og tókst þessi yndislega stund mjög vel. Hlökkum til á næstu aðventu....

Lesa meira
Jólahurðakeppni 2024
9. desember 2024
Jólahurðakeppni 2024

Ár hvert skreyta nemendur hurðina inn í sína kennslustofu. Keppt er á milli árganga og eru sigurvegarar frá hverju stigi. Hurðirnar eru hver öðrum glæsilegri og heldur betur erfitt verk fyrir dómara að velja fallegustu hurðina. Í ár var það í höndum Vigdísar Karlsdóttur kennsluráðgjafa, Birnu Óskar Óskarsdóttur deildarstjóra í Stapaskóla og Rannvei...

Lesa meira
Þemadögum lokið
29. nóvember 2024
Þemadögum lokið

Síðustu daga hafa verið þemadagar í Akurskóla þar sem lögð hefur verið áhersla á sköpun og að skreyta skólann. Nemendur og kennarar hafa unnið saman að fjölbreyttum verkefnum sem prýða nú skólann okkar. Meðal þess sem unnið var á þemadögum var sameiginlegt mósaik glerlistaverk, veifur sem endurspegla gildin okkar, jólatré úr við, jólaþorp, jólakúlu...

Lesa meira
Kosningar í Akurskóla - Akurinn
25. nóvember 2024
Kosningar í Akurskóla - Akurinn

Nemendur á unglingastigi hafa síðustu vikur verið að læra um lýðræðisleg vinnubrögð. Byrjað var á að fjalla um kosningar og kosningakerfið í Bandaríkjunum. Að því loknu var íslenska kerfið kynnt og nemendur fengu það verkefni að búa til stjórnmálaflokk, setja fram stefnumál og að búa til kynningarefni. Í dag var uppgjör á því verkefni þar sem nemen...

Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu í Akurskóla
20. nóvember 2024
Dagur íslenskrar tungu í Akurskóla

Föstudaginn 15. nóvember  héldum við Dag íslenskrar tungu hátíðlegan í Akurskóla. Viðburðir dagsins hófust með því að nemendur í 2. til 6. bekk komu á sal þar sem flutt voru glæsileg atriði. Nemendur í 1. bekk, ásamt elstu nemendum í leikskólunum Akri og Holti, fengu heimsókn frá Áslaugu Jónsdóttur rithöfundi. Áslaug er m.a. höfundur bókarinnar Got...

Lesa meira
Starfsdagur 21. nóvember
20. nóvember 2024
Starfsdagur 21. nóvember

Fimmtudaginn 21. nóvember er starfsdagur í skólanum. Skólinn er lokaður þennan dag og einnig Akurskjól, frístundaskólinn.  Starfsfólk skólans mun verja deginum í skólaheimsóknum á höfuðborgarsvæðinu ásamt annarri fræðslu.  Skólastarf hefst aftur föstudaginn 22. nóvember samkvæmt stundaskrá.  _________________________________________________ Thursda...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla