Skólaráð
Almennt um skólaráð
Við grunnskóla skal starfa skólaráð og hefur skólastjóri forgöngu um stofnun þess. Hann situr í skólaráði og stýrir starfi þess. Auk skólastjóra sitja í skólaráði tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndarsamfélags eða viðbótarfulltrúi úr hópi foreldra valinn af öðrum fulltrúum skólaráðs. Staðgengill skólastjóra stýrir skólaráði í forföllum skólastjóra.
Verklagsreglur
Skólaráð starfar skv. grunnskólalögum. Það er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráð fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið. Skólaráð skal fá til umsagnar áætlanir um fyrirhugaðar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin. Skólaráð fylgist almennt með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda.
Starfsáætlun skólaráðs má finna hér.
Upplýsingar fyrir nemendur sem sitja í skólaráði.
Fulltrúar foreldra eru:
Eybjörg Helga Daníelsdóttir netfang: ehdanielsdottir@kpmg.is
Borghildur Þórðardóttir netfang: borghildur76@gmail.com
Fulltrúar kennara eru:
Fríða Hrönn Hallfreðsdóttir: frida.h.hallfredsdottir@akurskoli.is
Margrét Ósk Heimisdóttir: margret.o.heimisdottir@akurskoli.is
Fulltrúar nemenda eru:
Jóhann Guðni Víðisson netfang: johann.g.vidisson@akurskoli.is
Linda Líf Hinriksdóttir netfang: linda.l.hinriksdottir@akurskoli.is
Fulltrúi starfsmanna er:
Ósk Benediktsdóttir netfang: osk.benediktsdottir@akurskoli.is
Fulltrúi úr grenndarsamfélaginu er:
Daði Þorkelsson netfang: Dadith@gmail.com
Skólastjóri:
Sigurbjörg Róbertsdóttir netfang: sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is
Áheyrnarfulltrúi og staðgengill skólastjóra:
Þormóður Logi Björnsson, aðstoðarskólastjóri
netfang: thormodur.l.bjornsson@akurskoli.is
Fundagerðir:
2024-2025
2022-2023
2021-2022
2020-2021
2019-2020
2018-2019
2017-2018
2016-2017
2015-2016
2014-2015
2013-2014
2012-2013
2011-2012
2010-2011
2009-2010
2008-2009
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.