13. febrúar 2025

Skert þjónusta á skrifstofu og vetrarfrí

Skert þjónusta á skrifstofu og vetrarfrí

Þjónusta á skrifstofu skólans verður skert þriðjudaginn 18. febrúar og miðvikudaginn 19. febrúar. Við biðjum ykkur vinsamlegast að skrá leyfi barna ykkar á Mentor þessa daga og senda frekar tölvupóst á netfangið akurskoli@akurskoli.is en að hringja.

Einnig viljum við minna á að fimmtudaginn 20. febrúar er starfsdagur og föstudaginn 21. febrúar er vetrarfrí í Akurskóla. Skólinn og frístundaskólinn verða lokaðir þessa daga.

Hlökkum til að hitta nemendur aftur mánudaginn 24. febrúar.

--------------------

Due to reduced services at the school office, services will be limited on Tuesday, February 18th and Wednesday, February 19th. We kindly ask you to register your child's leave on Mentor on these days and send an email to akurskoli@akurskoli.is rather than calling.

We also want to remind you that Thursday, February 20th is a staff development day and Friday, February 21st is a winter break at Akurskóli. The school and after-school program will be closed on these days.

We look forward to seeing the students again on Monday, February 24th.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla