Skólasöngur
Höfundur lags og texta: Guðmundur Hreinsson
Skólasöngur Akurskóla
Í Akurskóla er gaman að vera
Og lífleg erum við öll
Allir hafa nóg að gera
Þar sannast hvað við erum snjöll.
Menntun er okkar máttur
Og mótar okkar fyrstu spor
Í lífi óteljandi þrauta
Þar sem reynir á okkar þor.
Við erum börn
Í Akurskóla alltaf svo dús
Við erum skapandi börn
Og svo fróðleiksfús.
- Frístundaheimilið
- Lindin - sértækt námsúrræði
- Opnunartími
- Símenntunaráætlun
- Sjálfsmat
- Skóladagatal
- Skólahverfi Akurskóla
- Skólareglur
- Skólasöngur
- Starfsfólk
- Stefna skólans
- Stjórnun
- Tengiliðir farsældar
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.