Mötuneyti og matseðill
Heitar skólamáltíðir eru í boði fyrir öll grunnskólabörn í Akurskóla og er það fyrirtækið Skólamatur ehf. sem sér um að útbúa matinn. Upplýsingar um fyrirtækið, matseðla, næringargildi máltíða og skráningafyrirkomulag má finna á heimasíðu þeirra. Allir nemendur sem vilja nýta sér ókeypis skólamáltíðir þurfa að vera skráðir hjá Skólamat og sér skrifstofa Skólamatar ehf. um að taka við skráningum. Foreldrum/forráðamönnum er bent á að hafa samband við Skólamat ehf. varðandi skráningu eða sérþarfir/ofnæmi er varðar mat annaðhvort með því að fara á vefsíðu fyrirtækisins www.skolamatur.is eða í gegnum síma.
Matseðil vikunnar má finna hér!
Hollt og gott nesti – bætir vellíðan og eykur athygli
Í Akurskóla viljum við kenna börnunum hollar og góðar matarvenjur og því er rétt að huga að því hvað flokkast sem hollt nesti.
- Beiðni um leyfi
- Eyðublöð
- Innritun
- Læsisstefna Reykjanesbæjar
- Menntastefna Reykjanesbæjar
- Mötuneyti og matseðill
- Nemendaráðgjafi
- Persónuverndarstefna Akurskóla
- Röskun á skólastarfi vegna veðurs
- Skólaheilsugæsla
- Stoðþjónusta - Verklagsreglur
- Upplýsingaöryggisstefna nemendaskrár Akurskóla
- Valgreinar
- Viðbrögð við vá
- Viðbrögð gegn einelti
- Viðbrögð vegna flensufaraldurs
- Viðmið um mætingar
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.