11. september 2024

Skertur dagur föstudaginn 13. september

Skertur dagur föstudaginn 13. september

Föstudagurinn 13. september er skertur kennsludagur í Akurskóla. 

Dagurinn verður ekki hefðbundin dagur heldur ætlum við að vígja nýju skólalóðina og vinna að uppbyggingarstefnunni. Nemendur dvelja því í sínum heimastofum með kennurum og sund, íþróttir og list- og verkgreinar falla niður. Við biðjum nemendur að klæða sig eftir veðri því við verðum eitthvað úti. 

Mæting nemenda er kl. 8:30 og nemendur halda heim kl. 10:30.

Frístund opnar kl. 10:30 fyrir þau börn sem þar eru skráð. 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla