16. september 2024

Samtalsdagur 19. september

Samtalsdagur 19. september

Fimmtudaginn 19. september er samtalsdagur í Akurskóla. Foreldrar/forráðafólk pantar tíma í viðtal hjá umsjónarkennara í gegnum Mentor. Nemendur mæta í viðtal til umsjónarkennara þennan dag ásamt foreldrum sínum og hefðbundin kennsla fellur niður. 

Akurskjól, frístundaskólinn, er opinn fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar frá kl. 8:20. 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla