9. desember 2024

Jólalestur fyrir 1. bekk og elstu börnin á leikskólunum Akri og Holti

Jólalestur fyrir 1. bekk og elstu börnin á leikskólunum Akri og Holti

Á aðventunni ár hvert les deildarstjóri jólasögu fyrir elstu nemendur á leikskólunum Akri og Holti ásamt nemendum í 1. bekk. Að loknum sögulestri fá krakkarnir að gæða sér á piparkökum og mjólk. Nemendur komu í fjórum hópum og tókst þessi yndislega stund mjög vel. Hlökkum til á næstu aðventu.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla