Virðing - Gleði - Velgengni

Hátíðarmatur
11. desember 2025
Hátíðarmatur

Þann 11. desember var hátíðarmatur í Akurskóla. Nemendur og starfsfólk eiga þá saman notalega stund í matsalnum. Matsalurinn er settur í hátíðarbúning og þjónar starfsfólk nemendum til borðs og setjas...

Lesa meira
Jólalestur á bókasafninu
8. desember 2025
Jólalestur á bókasafninu

Dagana 2.-5. desember komu elstu nemendur frá leikskólanum Akri og Holti að hlusta á jólasögu á bókasafninu ásamt nemendum í 1. bekk. Katrín Jóna deildarstjóri las skemmtilegar jólasveinasögur fyrir b...

Lesa meira
Skreytingardagur í Akurskóla
8. desember 2025
Skreytingardagur í Akurskóla

Mánudaginn 1. desember var skreytingadagur í Akurskóla. Þá féll niður bókleg kennsla en í staðinn skreyttu nemendur stofur og hurðir. Það er hefð fyrir því að allir árgangar skreyti hurðirnar í rýmin ...

Lesa meira

Næstu viðburðir

19. desember 2025
Jólahátíð
22. desember 2025
Jólafrí
5. janúar 2026
Kennsla hefst eftir jólafrí
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla