Virðing - Gleði - Velgengni
Dagur íslenskrar tungu í Akurskóla
Föstudaginn 15. nóvember héldum við Dag íslenskrar tungu hátíðlegan í Akurskóla. Viðburðir dagsins hófust með því að nemendur í 2. til 6. bekk komu á sal þar sem flutt voru glæsileg atriði. Nemendur ...
Lesa meiraStarfsdagur 21. nóvember
Fimmtudaginn 21. nóvember er starfsdagur í skólanum. Skólinn er lokaður þennan dag og einnig Akurskjól, frístundaskólinn. Starfsfólk skólans mun verja deginum í skólaheimsóknum á höfuðborgarsvæðinu á...
Lesa meiraAkurskóli 19 ára
Þann 9. nóvember 2005 var Akurskóli formlega vígður. Í dag héldum við upp á 19 ára afmæli skólans með því að hittast öll saman á sal í söngstund þar sem afmælissöngurinn var sunginn. Einnig voru tekin...
Lesa meiraNæstu viðburðir
Starfsdagur
Jólahátíð
Jólafrí
Kennsla hefst eftir jólafrí
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.