Virðing - Gleði - Velgengni

Líðanfundir í október
15. október 2024
Líðanfundir í október

Framundan eru líðanfundir í Akurskóla. Foreldrar eru boðaðir til morgunfundar ásamt öðrum foreldrum úr árganginum. Markmiðið með þessum fundum eru meðal annars að: • efla samstarf heimila og skóla • s...

Lesa meira
Verðlaun fyrir Göngum í skólann og Ólympíuhlaup ÍSÍ
8. október 2024
Verðlaun fyrir Göngum í skólann og Ólympíuhlaup ÍSÍ

Þriðjudaginn 8. október voru veittar viðurkenningar fyrir Göngum í skólann og Ólympíuhlaup ÍSÍ. Uppbrot var gert á kennslu og öllum nemendum skólans var boðið á athöfnina sem fram fór í íþróttasal Aku...

Lesa meira
List í Akurskóla
4. október 2024
List í Akurskóla

Tónleikar með Sinfóníuhljómsveit Íslands – Ástarsaga úr fjöllunum Fimmtudaginn 26. september 2024 fóru nemendur í 1.-4. bekk í Hljómahöllina til að njóta tónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Leika...

Lesa meira

Næstu viðburðir

24. október 2024
Skertur nemendadagur
25. október 2024
Vetrarfrí
28. október 2024
Vetrarfrí
21. nóvember 2024
Starfsdagur
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla