Virðing - Gleði - Velgengni

Jólakveðja og upphaf skólastarfs í janúar 2025
20. desember 2024
Jólakveðja og upphaf skólastarfs í janúar 2025

Starfsfólk Akurskóla sendir öllu skólasamfélaginu bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum kærlega fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Skólastarf hefst aftur föstudaginn 3. jan...

Lesa meira
Jólahátíð Akurskóla
20. desember 2024
Jólahátíð Akurskóla

Í dag var jólahátíð hjá nemendum og starfsfólki Akurskóla. Hátíðin hófst í íþróttahúsinu þar sem dagskrá fór fram. Aðalheiður Ísmey Davíðsdóttir og Maja Kuzmicka nemendur úr 10. bekk kynntu dagskrána ...

Lesa meira
Jólahátíð og jólaleyfi í Akurskóla
19. desember 2024
Jólahátíð og jólaleyfi í Akurskóla

Föstudaginn 20. desember 2024 verður jólahátíð Akurskóla haldin.  Nemendur mæta í heimastofur kl. 8:30. Jólaball í íþróttasalnum þar sem 5. bekkur sýnir jólaleikrit og eftir það verður dansað í kringu...

Lesa meira

Næstu viðburðir

23. desember 2024
Jólafrí
3. janúar 2025
Kennsla hefst eftir jólafrí
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla