Virðing - Gleði - Velgengni

Matsferill - samræmd próf skólaárið 2025-26
20. ágúst 2025
Matsferill - samræmd próf skólaárið 2025-26

Akurskóli mun taka virkan þátt í innleiðingu nýs matsferils sem nú er verið að koma á í grunnskólum landsins. Matsferillinn er nýtt námsmatskerfi sem byggir á reglubundinni vöktun námsframvindu nemend...

Lesa meira
Upphaf skólastarfs haustið 2025
12. ágúst 2025
Upphaf skólastarfs haustið 2025

Skólastarf í Akurskóla hefst á ný mánudaginn 25. ágúst 2025. Fyrsti skóladagurinn er skertur dagur og er ætlaður fyrir hópefli og undirbúning fyrir vetur. Nemendur í 1. bekk mæta kl. 8:20 á sal með fo...

Lesa meira
Upplýsingar um sumarfrístund
6. ágúst 2025
Upplýsingar um sumarfrístund

Sumarfrístund fyrir nemendur sem þar eru skráðir og hefja nám í 1. bekk hefst 11. ágúst. Nánari upplýsingar um sumarfrístund koma 8. ágúst en vistun er frá kl. 9.00 til 15.00 og nemendur mæti með nest...

Lesa meira

Næstu viðburðir

25. ágúst 2025
Skóli hefst - skertur nemendadagur
25. september 2025
Samtalsdagur
16. október 2025
Skertur nemendadagur
17. október 2025
Vetrarfrí
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla