Virðing - Gleði - Velgengni

Lindin hlaut styrk frá Blue Car Rental
3. nóvember 2025
Lindin hlaut styrk frá Blue Car Rental

Tuttugu og fimm aðilar, félög og góðgerðarsamtök fengu veglega styrki eftir Góðgerðarfest Blue Car Rental sem haldið var 18. október. Alls söfnuðust rúmar þrjátíu milljónir króna frá fyrirtækjum og ei...

Lesa meira
Akurskóli 20 ára
3. nóvember 2025
Akurskóli 20 ára

Þann 9. nóvember 2005 var Akurskóli vígður en hann hóf störf haustið þetta sama ár.  Í ár verður því Akurskóli 20 ára og af því tilefni bjóðum við til afmælisveislu föstudaginn 7. nóvember.  Allir nem...

Lesa meira
Gróðursetning við Kamb
16. október 2025
Gróðursetning við Kamb

Í vor sótti Akurskóli um styrk til Yrkjusjóðs um plöntur til gróðursetningar. Fengum við 70 þúsund króna styrk. Farið var í samstarf við Umhverfis- og framkvæmdasvið Reykjanesbæjar um að finna stað ti...

Lesa meira

Næstu viðburðir

17. nóvember 2025
Starfsdagur
19. desember 2025
Jólahátíð
22. desember 2025
Jólafrí
5. janúar 2026
Kennsla hefst eftir jólafrí
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla