Virðing - Gleði - Velgengni

Leikgleði með sögum og söng
5. nóvember 2024
Leikgleði með sögum og söng

Leikgleði með sögum og söng fyrir 1. og 2. bekk Verkefnið Leikgleði með sögum og söng er sameiginlegt verkefni allra grunnskóla Reykjanesbæjar. Í þessu verkefni er lögð áhersla á leik og söng í kennsl...

Lesa meira
Lindin hlaut styrk
31. október 2024
Lindin hlaut styrk

Lindin hlaut styrk frá Blue Car Rental Sautján aðilar, félög og góðgerðarsamtök á Suðurnesjum fengu veglega styrki eftir Góðgerðarfest Blue Car Rental sem haldið var 12. október. Alls söfnuðust rúmar ...

Lesa meira
Skertur dagur og vetrarfrí
23. október 2024
Skertur dagur og vetrarfrí

Fimmtudaginn 24. október er skertur dagur í Akurskóla. Þann dag er kennt samkvæmt stundakrá til kl. 10:40 hjá 1. - 6. bekk og til kl. 10:50 hjá 7. - 10. bekk. Frístundaskólinn er opinn frá kl. 10:40 f...

Lesa meira

Næstu viðburðir

21. nóvember 2024
Starfsdagur
20. desember 2024
Jólahátíð
23. desember 2024
Jólafrí
3. janúar 2025
Kennsla hefst eftir jólafrí
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla