Helstu verkefni:
- Er ábyrgur fyrir íslenskukennslu nemenda sem hafa annað móðurmál en íslensku.
- Að annast úrvinnslu beiðna um aukna námsaðstoð í íslensku og þjónustu við nemendur af erlendum uppruna.
- Að bera ábyrgð á gerð einstaklingsnámskráa í íslensku í samvinnu við kennara.
- Að aðstoða kennara við gerð einstaklingsmarkmiða í íslenskunámi.
- Annast áætlana- og skýrslugerð vegna íslenskukennslu nýbúa.
- Heldur utan um, skipuleggur og tekur þátt í að leggja fyrir skimanir í samstarfi við umsjónarkennara og verkefnastjóra sérkennslu.
- Sér um að panta túlka fyrir foreldrasamtöl.
- Önnur störf sem skólastjóri felur verkefnastjóra.
Verkefnastjóri Íslensku sem annað mál er Hrefna Tómasar.
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.