13. janúar 2025

Þrettándanum fagnað

Þrettándanum fagnað

Nemendur Akurskóla fögnuðu þrettándanum með skemmtilegri ferð í Narfakotsseylu. Þar fengur þeir heitt súkkulaði og piparkökur sem var kærkomin hressing í kuldanum. Kveikt var eldur í eldstæðinu sem skapaði skemmtilega stemningu og að lokum var einni flugeldatertu skotið upp til að ljúka deginum með stæl. Viðburðurinn heppnaðist vel að venju. Fleiri myndir í myndasafni skólans.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla