8. mars 2013

Stærðfræðikeppni Grunnskóla Suðurnesja

Í dag tóku nokkrir nemendur á unglingastigi þátt í stærðfræðikeppni Grunnskóla Suðurnesja.

Frá Akurskóla tóku 11 nemendur þátt, tveir úr 8. bekk, tveir úr 9. bekk og sjö úr 10. bekk.

Nemendur mættu upp í FS þar sem boðið var upp á pizzu og gos.

Keppnin hófst síðan kl. 14.30 og stóð til kl 16:00. Ennþá er verið að fara yfir prófin og úrslitin ekki komin. 

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla