Mamma klikk
Í dag kom Gunnar Helgason rithöfundur og leikari og las úr nýjustu bók sinni, Mamma klikk, fyrir nemendur í 2.-7. bekk. Gunnar fór á kostum og höfðu nemendur gaman að. Við þökkum Gunnari kærlega fyrir komuna.
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.