Fyrirtækjaheimsókn
Hópurinn í val áfanganum fór á Slökkvistöðina í kynningu þriðjudaginn 11. febrúar. Þar fékk hópurinn ítarlega kynningu á starfseminni sem kom mörgum á óvart hversu fjölbreytt starf slökkviliðsmanna er. Hópurinn skoðaði sjúkrabíla og slökkviliðsbíla og sá nýasta tækið sem slökkviliðið hafði eignast, tækið heitir Lúkas en það er sjálvirkur hnoðari.
![Hnetur](/media/3/hnetulaus-skoli.jpg)
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.