Virðing - Gleði - Velgengni

1. maí - Lögbundin frídagur
30. apríl 2024
1. maí - Lögbundin frídagur

Miðvikudaginn 1. maí er Verkalýðsdagurinn sem er lögbundinn frídagur. Þennan dag er skólinn lokaður og einnig Akurskjól. ----------------- Wednesday, May 1st is Labor Day, which is a statutory holiday...

Lesa meira
Litla upplestrarkeppnin
30. apríl 2024
Litla upplestrarkeppnin

Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk Á hverju vori taka nemendur 4. bekkjar þátt í Litlu upplestrarkeppninni. Hún er undanfari Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk.  Áhersla er á góðan og vandaðan upples...

Lesa meira
Hátíðarkvöldverður 10. bekkjar
12. apríl 2024
Hátíðarkvöldverður 10. bekkjar

Hátíðarkvöldverður 10. bekkjar   Einn af hápunktum í skólastarfi Akurskóla er hátíðarkvöldverður 10. bekkjar. Þar eiga nemendur og starfsfólks Akurskóla notalega kvöldstund saman. Foreldrar sjá um vei...

Lesa meira

Næstu viðburðir

9. maí 2024
Uppstigningardagur
20. maí 2024
Annar í Hvítasunnu
30. maí 2024
Þemadagar
3. júní 2024
Þemadagar
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla