Virðing - Gleði - Velgengni
Starfsdagur 16. janúar
Fimmtudaginn 16. janúar er starfsdagur í Akurskóla. Kennsla fellur niður þennan dag og frístundaskólinn Akurskjól er lokað....
Lesa meiraÞrettándanum fagnað
Nemendur Akurskóla fögnuðu þrettándanum með skemmtilegri ferð í Narfakotsseylu. Þar fengur þeir heitt súkkulaði og piparkökur sem var kærkomin hressing í kuldanum. Kveikt var eldur í eldstæðinu sem sk...
Lesa meiraJólakveðja og upphaf skólastarfs í janúar 2025
Starfsfólk Akurskóla sendir öllu skólasamfélaginu bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum kærlega fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Skólastarf hefst aftur föstudaginn 3. jan...
Lesa meiraNæstu viðburðir
Samtalsdagur
Starfsdagur
Vetrarfrí
Öskudagur - skertur nemendadagur
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.