Virðing - Gleði - Velgengni

Sjálfsmatsskýrsla 2023-2024 er komin út
19. júní 2024
Sjálfsmatsskýrsla 2023-2024 er komin út

Sjálfsmatsskýrsla Akurskóla fyrir skólaárið 2023-2024 er komin út.  Markmið mats og eftirlits er einkum þríþætt. Í fyrsta lagi að fylgjast með að starfsemi skóla sé í samræmi við ákvæði laga, regluger...

Lesa meira
Sumarfrí og lokun skrifstofu
12. júní 2024
Sumarfrí og lokun skrifstofu

Við erum komin í sumarfrí.  Skrifstofa skólans er lokuð og opnar aftur 7. ágúst kl. 9.00. Sumarfrístund fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir og eru að hefja nám í 1. bekk hefst föstudaginn 9. ágúst. ...

Lesa meira
Skólaslit Akurskóla fóru fram þriðjudaginn 4. júní og miðvikudaginn 5. júní
5. júní 2024
Skólaslit Akurskóla fóru fram þriðjudaginn 4. júní og miðvikudaginn 5. júní

Nemendur í 10. bekk voru útskrifaðir 4. júní við hátíðlega athöfn. Nemendur og aðstandendur þeirra mættu í íþróttahúsið þar sem Emilía Rós Ólafsdóttir spilaði á píanó í upphafi athafnar. Sigurbjörg Ró...

Lesa meira

Næstu viðburðir

Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla